menn eru bara latir í dag...þyrftu helst að fara í göngutúr til að vakna almennilega til lífsins...gærkvöldið var mjög skemmtilegt og bara vel heppnað bryggjuball hjá þeim grundfirðingum þrátt fyrir að vera grundfirðingar ;-)..ég fór með guðrúnu og möggu og kom seint heim allavega miðað við útivistartíma guðrúnar sem rann út á miðnæti..við vorum þarna 5 starfsmenn á leikskólanum en ég hitti þó aldrei kristínu og ingjibjörgu jöru enda ekki skrýtið þar sem fjöldinn var mikill..gaman að hitta grétu og alla hina enda kemst maður alltaf af því að maður er alltof latur að hitta fólk.. sem er skammarlegt..kannski ágætt miðsumarheit að hitta fólkið oftar og gera eitthvað skemmtilegt..sófinn og sjónvarpið geta alltaf beðið betri tíma..hvað segið þið um það...fleiri bíoferðir, gönguferðir, kaffihúsaferðir, keiluferðir..hverjir eru game??..enginn??
Snillingur með meiru :)
snillingar blogga og ég er einn þeirra, tími til kominn ..."Oft dregur bóndinn dilk á eftir sér"
5 Comments:
Ég er alltaf geim!!!
;)
ég líka :)
Ég líka!
Ég er geim ... en ég bíð lika eftir meira bloggi.
Til er ég þegar tími gefst. Fæ vonandi meiri tím eftir prófið á miðvikudaginn.:)
Skrifa ummæli
<< Home