Snillingur með meiru :)

snillingar blogga og ég er einn þeirra, tími til kominn ..."Oft dregur bóndinn dilk á eftir sér"

föstudagur, maí 26, 2006

smá kveðja úr hólminum

jæja, núna er sauðburður í fullum gangi og eru fjórar af mínum kindum búnar að bera og eiga allar tvö lömb...hinsvegar gengur burðurinn afar hægt og það eru um það bil tvær til fjórar sem að bera á dag, en slíkt þykir afar lítið...þar sem ég sit hér hjá systur minni verður þessi færsla frekar stutt, en vert er þó að geta þess ein einkunn er komin..fékk 9 í gerð námsskrár sem dugar ekki til að toga meðaleinkunn upp í 9, heldur er hún í 8,75 en enn vantar eina einkunn í kennslufræðinni og eina í námsráðgjöfinni

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home