Snillingur með meiru :)

snillingar blogga og ég er einn þeirra, tími til kominn ..."Oft dregur bóndinn dilk á eftir sér"

laugardagur, apríl 08, 2006

Halló halló. Ég heiti Edda og er að fikta í síðunni hennar Bryndísar. Eins og sjá má þá vorum við að setja inn fleiri linka. Einnig vil ég tilkynna að þessi kona, sem kemur úr fornöld, hefur loksins látið til leiðast og gefist upp á frekjunni í mér og er því komin með msn. Klöppum kellu á bakið og öddum henni inn hjá okkur (þar sem hún er enn að læra að adda sjálf - hún veit ekki hvað adda þýðir). Msn-ið er brillabrok@hotmail.com

Kveðja úr Grafarholtinu,
Edda bredda brjálaða sem er líka með msn, theddag@hotmail.com

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hæ, var að adda þér inn á msnið mitt (svo ég tali nú tungumál msnista) og það er eins gott að þú fattir hver þetta er *Stokkseyringurinn*, en annars ætti það náttúrulega ekki að skipta máli, hver vill ekki hafa Stokkseyring inn á msn. Vita jú allir að við erum bestust og allavega sætust miðað við linkinn minn á síðunni hjá þér ;)

8:39 e.h.  
Blogger Brilla said...

He, he, það er nú bara ein Solla...

7:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jú ég sko barasta líka búinn að "bæta" (adda) þér inn á "skilaboðaskrattann" (msn) hjá mér :) Svo fann ég hvergi íslenskt heiti yfir msn þannig ég varð því að barasta að bæta úr því sjálfur :)

8:51 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home