Long time no see!
Sæl verið þið..ég fór inn á bloggsíðuna mína og sá mér til skammar og vanvirðingar hvað það er langt síðan ég hef bloggað..en ég er enn á lífi...prófið í námsskrárgerð að baki og Júlla varð sannspá..ég er frábær námsskrárgerðarmaður því að ég hafði 9,5 á prófinu..en próf segja alls ekki allt!! um vitneskju manneskjunnar heldur einfaldlega hvað viðkomandi er góður í utanbókarlærdómi, og tel ég mig vera nokkuð sleipa á þeim sviðum..látum liggja á milli hluta um skilninginn...annars er allt ágætt að frétta.. við Edda erum komnar í rokna átak í Hreyfingu og núna verður öllum limum skakað eins og best má ;-) og hvernig lýst ykkur brókum á þau fyrirheit að eftir 7 kíló verður farið í brókarsamsetu í sumarbústað um eina helgi?? Frábær fyrirheit eða ekki? En nóg í bili
sjáumst!!!
sjáumst!!!
1 Comments:
Hey duglegar þið :D
Og góð hugmynd með hitting eftir 7 kíló, þið verðið þá að vera snöggar að því, ég er farin að sakna brókanna minna :)
Skrifa ummæli
<< Home