Jæja góðu hálsar látið nú í ykkur heyra og svarið þessum spurningum um mig.
1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Hefurðu komið í heimsókn til mín?
5. Ertu með ofnæmi fyrir Carmen?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?
1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Hefurðu komið í heimsókn til mín?
5. Ertu með ofnæmi fyrir Carmen?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?
4 Comments:
1. Tobba
2. Já við erum svona leikskólafélagar.
3. Ælti það hafi ekki bara verið á Hagaborg
4. Nei, kanski einhverntíman seinna, þú heldur kannski partý á svölunum.
5. Nei alls ekki, bý með henni hérna Í Barcelóna!
6. hmmmmm. Sveitastúlkan. Kannski eilífðar námsmaðurinn?
7. Frábær!
8. Örugglega mjög vel
9. Enn betur.
10. Réttirnar.
11. Ef ég gæti gefið þér hvað sem er, þá myndi ég gefa þér allt það sem þig langar í!
12. Slatta, sammt svolítið takmarkað, en það er ekkert sem ekki er hægt að kippa í liðinn síðar.
13. Fyrir einum og hálfum mánuði eða svo.
14. Held ekki.
15. Nei, nei. Ætlaði bara að segja hæ og gaman að þið eruð ekki búin að gleyma mér alveg á Hagaborg : )
1. Garúnin
2. Jamms, alveg þokkalegir myndi ég segja:)
3. Í þjóðfræðinni, mér finnst við alltaf hafa verið saman í henni;)
4. Ekki á nýja staðinn? Ég hef sótt þig og skutlað þér og borið dót út:)
5. Nauts!
6. Pollýanna - ég hef aldrei hitt bjartsýnni manneskju en þig!
7. Æðisleg:)
8. Mjög vel barasta
9. Enn betur því það er alltaf svo gaman að hitta þig:)
10. Kindur og kisur og bakarí:)
11. Sveitabæ með fjárhúsum og túnum og útsýni og kindum og taktor og potti og gasgrilli:)
12. Ágætlega en alltaf má gera betur!!
13. 8. janúar á barnum áður en Júlíanna fór út aftur
14. Held alveg örugglega ekki, ekkert sem ég hef ekki sagt þér seinna bara:)
15. Búin að því:)
1. Hver ert þú? Hulla
2. Erum við vinir? Jáhh
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Í íþróttatíma í FVA
4. Hefurðu komið í heimsókn til mín? já
5. Ertu með ofnæmi fyrir Carmen? Nei, ég kom með hana til þín! Ég a hna fyrst!
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.Brilla, af þvi þú brillerar í öllu!
7. Lýstu mér í einu orði. Steinríkur
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Virtist vera alíka góð og ég í íþróttum, gleraugnaglámar
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Nei, nú ertu fyndnari og furðulegri en við fyrstu sýn.
10. Hvað minnir þig á mig? Kindur
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? bjórflaska
12. Hversu vel þekkiru mig? alltof vel.
13. Hvenær sástu mig síðast? Hmm, fyrir viku komst þú til mín
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? nei, segi þér allt
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?hahaha
1. Félagi og meðbróðir
2. Það er nú líkast til - rétt eins og reglur segja til um.
3. Fyrir löngu í vinnusamhengi.
4. Neibbs
5. Ekki einu sönnu Carmen.
6. Eilífðarstúdent. Af því þú hefur lært heila eilífð.
7. Kát
8. Rétt mátulega.
9. Þú hefur vaxið til muna.
10. Smalamennska
11. Gimbur.
12. Ekki of vel.
13. Fyrir skömmu.
14. Man ekki til þess.
15. Sei sei nei. Það yrði nú ekki af fallegra taginu.
Skrifa ummæli
<< Home