Prufublogg með meiru
Fékk upphringinu í morgun frá konu með kvef (mikið kvef) varðandi það hvort að hún ætti ekki að skella mér í umheim annarra bloggara og vippa einni bloggsíðu fram úr erminni. Líkt og venjulega heillast ég af tækifærum ýmisskonar og taldi þetta bara vera upplagt og er því að prófa þessa list núna og gaman verður að sjá hvað gerist. Ýti á publish...Ýt!
1 Comments:
Til hamingju með bloggið og fyrsta póstinn:)!!!
Skrifa ummæli
<< Home