Brókarbæjarnafn
Brækur munið þið eftir þessu bæjarnafni???
Bóndinn á Hunkurbökkum átti 7 eða 9 reyktar nautshúðir í eldhúsinu. Þær voru borðaðar í móðuharðindunum og þar dó fátt fólk. Húðirnar héldu lífinu í fólkinu.
Bóndinn á Hunkurbökkum átti 7 eða 9 reyktar nautshúðir í eldhúsinu. Þær voru borðaðar í móðuharðindunum og þar dó fátt fólk. Húðirnar héldu lífinu í fólkinu.
3 Comments:
Jú jú, man eftir þessu nafni. Ég er eiginlega hissa að þú skulir muna eftir því - Hungurbakkar ;)
Samkvæmt sögunni hefðu Hungurbakkar ekki verið réttnefni, kannski hefur það verið nafnið í upphafi en því verið breytt eftir harðindin!!!
Hey, ég get notað þetta í vinnunni :D Takk Bryndís!
Skrifa ummæli
<< Home